Listi yfir Bosman-A ríki (UTL)

Eftirtalin ríki eru aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu (EES):
Tekið af vef https://island.is/dvalarrettur-adstandenda-ees-efta-borgara 24. október 2022.

Birt með fyrirvara um breytingar. KKÍ fer eftir lista yfirvalda / UTL sem er í gildi hverju sinni.

EES/EFTA borgarar eru ríkisborgarar eftirfarandi ríkja, sem eiga aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) eða Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA)

EES/EFTA-borgarar (dasg. 26. september 2023):
EES/EFTA-borgarar eru ríkisborgarar: Austurríkis, Belgíu, Búlgaríu, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Frakklands, Grikklands, Hollands, Írlands, Ítalíu, Króatíu, Kýpur, Lettlands, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborgar, Möltu, Noregs, Portúgals, Póllands, Rúmeníu, Spánar, Slóvakíu, Slóveníu, Sviss, Svíþjóðar, Tékklands, Ungverjalands og Þýskalands.

Aðalstyrktaraðili
Samstarfsaðilar KKÍ