EM karla · EuroBasket 2025

UNDANKEPPNI EM 2025 · LANDSLIÐ KARLA
Ísland leikur tekur þátt í undankeppni EM, FIBA EuroBasket 2025, sem hefst í febrúar 2024 og verður leikin áfram í nóvember 2024 og febrúar 2025.

Ísland var dregið í riðil með Ítalíu, Tyrklandi og Ungverjalandi. Efstu þrjú liðin fara beint á lokamótið sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi.

Næstu leikir Íslands:

Febrúar 2024
Ísland-Ungverjaland · 22. febrúar
Tyrkland-Ísland · 25. febrúar

Nóvember 2024
Ísland-Ítalía · 22. nóvember
Ítalía-Ísland · 25. nóvember

Febrúar 2025
Ísland-Ungverjaland · 20. febrúar
Tyrkland-Ísland · 23. febrúar

Heimasíða keppninnar: 
www.fiba.basketball/eurobasket/2025/qualifiers

Aðalstyrktaraðili
Samstarfsaðilar KKÍ