Ferða- og fæðiskostnaður

Ferða og fæðiskostnaður dómara

Akstur frá Reykjavík til eftirtalinna staða:
Reykjanesbær                                     12.600 kr.
Grindavík                                            13.700 kr.
Vogar                                                      9.400 kr.
Selfoss                                                 15.100 kr.
Þorlákshöfn                                       14.000 kr.
Hveragerði                                         11.800 kr.
Laugarvatn                                        20.700 kr.
Flúðir                                                 27.100 kr.
Akranes                                             12.900 kr.
Borgarnes                                         19.900 kr.
Stykkishólmur                                46.100 kr.
Ísafjörður                                       122.000 kr.
Blönduós                                          65.200 kr.

Sauðárkrókur um Vatnsskarð 85.500 kr.
Sauðárkrókur um Þverárfjall 77.800 kr.
Akureyri       104.000 kr. Hella       24.700 kr.
Hornafjörður 122.300 kr.
Egilsstaðir 164.100 kr.

Akstur frá Þorlákshöfn til eftirtalinna staða:
Selfoss 7.600 kr. Hveragerði 5.700 kr.
Flúðir 19.900 kr. Hella 17.200 kr.
Laugarvatn 18.000 kr. Grindavík um Suðurstrandarveg 15.600 kr. Akstur frá Borgarnesi til eftirtalinna staða: Akranes 10.000 kr. Stykkishólmur 26.300 kr. Sauðárkrókur um Vatnsskarð 66.000 kr. Sauðárkrókur um Þverárfjall 57.900 kr. Ísafjörður                                        92.200 kr. Akstur frá Reykjanesbæ til eftirtalinna staða: Grindavík 6.500 kr. Vogar 4.100 kr. Akstur frá Varmahlið til eftirtalinna staða: Sauðárkrókur 7.000 kr. Akureyri 25.200 kr. Borgarnes 59.000 kr. Kostnaður á öðrum leiðum: 134 kr. pr. km. Akstur innan svæðis Höfuðborgarsvæðið 3.350 kr. Reykjanessvæðið 3.350 kr. Sérstakt gjald fyrir undirbúning leiks 2.500 kr. ANNAÐ UM AKSTUR Fyrsti dómari sóttur á eigin bifreið til aksturs út fyrir svæði:              1.000 kr. Annar dómari sóttur á eigin bifreið til aksturs út fyrir svæði:          500 kr. Dómari sóttur á Suðurnesjum:       500 kr. Bílaleigubíll sóttur 2.500 kr. Bílaleigubíll keyrður pr. klst. 3.000 kr. Fæðis- og gistigjöld Fæði 6 – 10 klst 7.050 kr. Fæði 10 – 24 klst 14.100 kr. Reykjanes, Suðurland (að Árborg), Vesturland (að Borgarnesi) Fjarveruálag:                            3.000 pr. klst Um reikninga og greiðslur í gjaldflokkum 1-6 Akstur innan svæðis aðeins í gjaldflokkum 7-10, aðeins þegar farið er á milli póstnúmera Gjaldið er rukkað þegar dómari búsettur á svæðinu, ekur til leiks sem er í öðru póstnúmeri á svæðinu. * Reikningur skal gefinn út og hafa borist til KKÍ með sannarlegum hætti fyrir 25. hvers mánaðar ellegar verður hann greiddur með næsta tímabili á eftir. Sérákvæði: Akstur á milli Höfuðborgarsvæðis og eftirfarandi svæða telst einn leggur. Sérákvæði: Akstur á milli Selfoss og uppsveita Árnessýslu (að Flúðum) eða í Rangárvallasýslu (að Hvolsvelli) telst einn leggur. Ferðist dómari um fleiri en einn legg vegna dómgæslu skal hann ekki rukka fæðisgjald skv. 6-10 klst. heldur sem nemur gjaldi vegna „undirbúning leiks“ fyrir hvern legg umfram einn. Fjarveruálag er heimilt að innheimta milli 08:00 – 17:00 á virkum dögum . Ekki skal innheimta 2 klst. eða minna (Útreikningur á vegalengdum miðast við upplýsingar á heimasíðu vegagerðarinnar). Gjaldið leggst á alla leiki í gjaldflokkum 1-6 og skal rukkað til heimaliðs. Þegar dómari gistir utan heimilis skal heimalið leggja til gistingu á hóteli, eða góðu gistiheimili með uppábúnu rúmi og í einstaklingsherbergi. * Reikningurinn skal hafa gjalddaga þann 25. þess sama mánaðar (dæmi október) og eindaga fimmta virka dag mánaðarins á eftir (dæmi nóvember). * Sé ekki greitt á eindaga reiknast 5% álag vegna lántöku ofan á reikninginn auk dráttarvaxta frá gjalddaga eins og þeir eru á hverjum tíma skv. ákvörðun Seðlabanka Íslands. * Í deildarkeppni úrvals- og 1. deilda skulu dómarar senda KKÍ reikninga vegna þóknunar fyrir dómgæslu, auk annarra gjalda sem til leggjast í samræmi við launatöflu * Í öðrum leikjum en í úrvals- og 1. deildum skulu dómarar senda reikninga á heimalið. * Reikningur sá skal spanna kostnað sem varð til á tímabilinu frá 22. hvers mánaðar * Reikningur eða fylgiskjal skal vera nákvæmt í sundurliðun kostnaðar á alla leiki